You are here

Tónlist | Kvikmyndir | Hugbúnaður

Það sem neytandinn þarf að hafa í huga varðandi höfundarétt er að rétthafar tónverka hafa lagt töluverða vinnu og fjármagn í að skapa verkin og koma þeim á framfæri. Það er því eðlilegt að greitt sé sanngjarnt gjald fyrir þá vinnu. Fari svo að enginn rétthafi fái greitt er eins víst að þessi lind sköpunar muni þorna upp og ungir tónlistarmenn sem eru að koma fram á sjónarsviðið geti ekki komið sér á framfæri vegna fjárskorts í öllum greinum tónlistarinnar. Á þessari síðu eru settir fram nokkrir fróðleiksmolar um tónlist og höfundarétt sem vonandi mun veita innsýn í það hvað megi og megi ekki varðandi notkun tónlistar.

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer